Síðan í loftiðJæja, nú hef ég ásamt tæknilegri aðstoð frá minni yndislegu mágkonu henni Heiðu komið saman heimasíðu fyrir Gotterí og gersemar til viðbótar við Facebook síðuna. Hér munu vera svipaðar upplýsingar og þar inni ásamt því sem eitthvað verður bloggað og einstaka uppskriftir settar inn. Vonandi munu kökuskreytingaráhugamenn njóta þess að fylgjast með í máli og myndum og einnig hvet ég alla til að skoða myndir og kynna sér hvaða námskeið eru í boði á næstunni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun