„Sunnudags-pinnar“



Þegar það er rigning og rok úti er fátt betra en að sitja inni og dunda sér við bakstur og kökuskreytingar =)

Hér fyrir neðan er afrakstur dagsins hjá okkur mæðgum – Skúffukaka og krem með rjóma- og suðusúkkulaðihjúp….já og „smá“ kökuskrauti að sjálfsögðu…einfalt og gott – Mmmm…..

Súkkulaðipinnar með suðu- og rjómasúkkulaðihjúp

Sökum forfalla voru að losna 2 sæti á kökupinnanámskeiðið næsta þriðjudag kl:18:00 fyrir þá sem hafa áhuga, endilega sendið mér línu á gotteri@gotteri.is

Kveðja,

Berglind

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun