Skemmtilegt kökupinnanámskeið að baki!Í kvöld komu til mín hressar dömur sem voru með allt á hreinu!

Farið var yfir ferlið við gerð kökupinna, þeir útbúnir og svo skreyttu þær og göldruðu fram dýrindis pinna eins og sannkallaðir fagmenn.

Fleiri myndir er að finna undir „námskeið“ hér á síðunni

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun