Gotterí og gersemar

Skemmtilegt kökupinnanámskeið að baki!Í kvöld komu til mín hressar dömur sem voru með allt á hreinu!

Farið var yfir ferlið við gerð kökupinna, þeir útbúnir og svo skreyttu þær og göldruðu fram dýrindis pinna eins og sannkallaðir fagmenn.

Fleiri myndir er að finna undir “námskeið” hér á síðunni

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *