Verkalýðskakan



1.maí í dag og vorið ætti að vera á næsta leiti!

Þrátt fyrir snjókomu og kulda fannst mér við hæfi að útbúa sumarlega verkalýðsköku og legg hér með inn pöntun að sólin og hitinn láti sjá sig í kjölfarið.

a088

Annars gæti maður alveg vanist því að hafa svona frídaga í hverri viku til að baka og gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni, njótið þess sem eftir er af vikunni!

Kveðja,

Berglind

Tags:

3 Replies to “Verkalýðskakan”

  1. Hæ,hæ og takk fyrir hrósið =)
    Kremið er hægt að gera mislitt með 2 mismunandi aðferðum

    1. Setja dekkri lit af smjörkremi upp eftir röndinni á sprautupokanum (í c.a 1/3 af honum) og ljóst í hinn hlutann.
    2. Setja matarlit með pensli í mjórri línu upp eftir sprautupokanum og svo kremið ofaní, sprauta svo smá stund þar til það fer að koma út mislitt

    Til að geta sprautað þessar rósir notaði ég stút 2D frá Wilton

    Kveðja,
    Berglind

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun