Námskeiðin í maí hafa fengið frábærar undirtektir!
Aukanámskeið í bollakökuskreytingum verður 23.maí og er enn laust pláss á það námskeið. Einnig eru nokkur sæti laus á kökupinnanámskeiðið næsta sunnudag (12.maí) kl:11:00. Ef þú hefur ekki smakkað kökupinna….þá hvet ég þig til að gera það við fyrsta tækifæri, mmmmmmm =)
Kíkið endilega á þetta og sendið mér línu á gotteri@gotteri.is
Bestu kveðjur,
Berglind