Það styttist í síðasta námskeiðið í maí-mánuði hjá Gotterí og Gersemum.
Mánuðirnir þjóta áfram og það er aaaaalveg að koma sumar – skulum segja það allavega =)
Næsta fimmtudag, 23.maí verður haldið aukanámskeið í bollakökuskreytingum og eru tvö pláss laus fyrir áhugasama.
Ef þið viljið sjá myndir frá fyrri námskeiðum þá getið þið skoðað þær hér og skráning er á gotteri@gotteri.is
Njótið dagsins,
Berglind