Bollakökur – námskeið



Sökum eftirspurnar hef ég bætt inn skreytingarnámskeiði fyrir bollakökur í  næstu viku.

Námskeiðið verður haldið fimmtudaginn 23.maí og getið þið séð nánari upplýsingar um námskeiðið hér.

a106

Ef þig langar til að læra að skreyta bollakökur líkt og þessi mynd sýnir er meðal annars farið í það á námskeiðinu =)

Bestu kveðjur,

Berglind

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun