Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á kökupinnanámskeið fyrir sumarið!
Á morgun, fimmtudag er síðasta kökupinnanámskeiðið þar til í haust og eru tvö pláss laus fyrir áhugasama, skráning á gotteri@gotteri.is
Verðurspáin er ekki beint spennandi svo hvað getur verið skemmtilegra en kíkja í Gotterí og gersemar og föndra nokkra sumarlega og sæta kökupinna og vona svo að sumarið láti sjá sig í kjölfarið 😉
Kveðja,
Berglind