Hér sjáið þið eina af þeim smjörkremsskreytingum sem farið er í á bollakökunámskeiðinu, litað smjörkrem með súkkulaðitopp og „cherry on top“
Síðasta bollakökunámskeiðið fyrir sumarfrí verður sunnudaginn 30.júní ásamt því að núna næsta laugardag (15.júní) verður BARNA-bollakökunámskeið í fyrsta skipti hjá Gotterí og gersemum. Hver fer að verða síðastur að skrá unga kökuskreytingaráhugamenn á það námskeið svo sendið línu á gotteri@gotteri.is ef þið viljið taka frá pláss.