Halló, halló…
Það er komið laugardagskvöld og tími til að draga í haustleiknum!
Með aðstoð Random.org og excel hef ég fundið út vinningshafa…….vinningshafinn er Heiða, heidagud@xxxxx.xxx – ég verð í sambandi við þig 🙂
Hún var svo heppin að vera í röð #18 í skjalinu hjá mér og hlýtur því að launum námskeið í bollakökuskreytingum hjá Gotterí & gersemum í næstu viku.
Er annars með eitt pláss laust á námskeiðið 3.október og minni einnig á bollakökunámskeiðið í Námsflokkum Hafnarfjarðar fimmtudaginn 10.október!
Eigið annars góða helgi kæru vinir.