Litríkt stelpunámskeið að bakiÍ gær fór fram barna- og unglinganámskeið hjá Gotterí og gersemar og mættu þar galvaskar stelpur fyrir hádegi. Þær stóðu sig frábærlega vel og var einstaklega gaman að fylgjast með litríkum meistaraverkum fæðast á borðinu.

Hér á heimasíðunni er hægt að finna myndir frá námskeiðinu og fleiri barna- og unglinganámskeið eru fyrirhuguð á nýju ári. Þess bar þó að geta að hópar geta tekið sig saman (vinkonur, bekkjarfélagar o.þ.h) og bókað námskeið sérstaklega nái þeir lágmarksfjölda, nánari upplýsingar á gotteri@gotteri.is

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun