JólakökupinnarDesember er handan við hornið og ekki seinna að vænna en byrja að fikra sig áfram við nýstárlegt jólagotterí.

Þessir kökupinnar innihalda súkkulaðiköku með piparmyntu-smjörkremi, hjúpaðir í hvítt Candy Melts og mulinn jólabrjóstsykur settur á toppinn….Mmmmm

Laugardaginn 7.desember verður síðasta námskeið ársins og þar verða einmitt útbúnir pinnar eins og þessir ásamt öðrum skemmtilegum útfærslum með jólalegu ívafi – nánari upplýsingar og skráning á gotteri@gotteri.is

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun