Í dag er 20.desember runninn upp þótt ótrúlegt megi virðast!
Vinningshafinn í jólaleiknum er Sandra Heimisdóttir og óska ég henni innilega til hamingju með gjafabréfið sem hún vann sér inn. Með aðstoð tækninnar var valið auðvelt og var Sandra númer 10 í skjalinu hjá mér.
Minni ykkur hin á að enn er hægt að nálgast gjafabréf í jólapakkann.
Verðið er 9500kr og fram að jólum er 3 fyrir 2 tilboð fyrir þá sem þekkja fleiri en einn áhugamann um kökuskreytingar eða vilja kannski bara versla fyrir sig og sína.
Nánari upplýsingar á gotteri@gotteri.is
Jólakveðja