Nú fer hver að verða síðastur að næla sér í gjafabréf fyrir jólin….
Enn er tekið á móti pöntunum og hægt að nálgast gjafabréf á Þorláksmessu og fyrir hádegi á Aðfangadag 🙂
Fyrirspurnir sendist á gotteri@gotteri.is
Gleðilega hátíð kæru vinir og hafið það sem allra best yfir hátíðarnar