Kökupinnar í komandi veislur?



kökupinnar2015

Kökupinnar eru algjört augnayndi á veisluborðið!

Þeir eru nánast eins og konfektmolar, eru guðdómlegir á bragðið og dásamlega fallegir.

Fyrir þá sem vilja útbúa kökupinna sjálfir fyrir veislur en kunna ekki réttu handtökin þá verð ég með kökupinnanámskeið í Námsflokkum Hafnarfjarðar þann 25.febrúar næstkomandi. Sjá nánar á heimasíðu NHMS.

Fyrir ykkur hin sem hafið ekki áhuga á slíku en mynduð vilja bjóða uppá kökupinna í veislunni ykkar þá er hægt að senda fyrirspurn varðandi pöntun á gotteri@gotteri.is

Stykkjaverð er 350kr og lágmarkspöntun er 30stk!

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun