Gotterí og gersemar

Vanillu skyrkaka með musli og hindberjumVanilluskyrkaka með musli og hindberjum

  • Lífrænt súkkulaði-musli
  • 300 ml þeyttur rjómi
  • 300 gr vanilluskyr frá KEA
  • Driscoll‘s hindber

  1. Setjið um 2 msk af musli í botninn á hverri skál/glasi.
  2. Þeytið rjómann vel og blandið skyrinu saman við með sleif.
  3. Skiptið skyrblöndunni á milli skálanna/glasanna og þrýstið út að köntunum (dugar í um 6 glös).
  4. Setjið fersk hindber ofan á skyrblönduna og kælið í amk klukkustund.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *