Gotterí og gersemar

Kökupinnanámskeið í dagÍ dag mættu til mín hressar dömur á kökupinnanámskeið!

Dásamlegir kökupinnar og kökukúlur litu dagsins ljós og stóðu þær sig með prýði eins og sést á myndum hér á síðunni….Mmmm

Næsta kökupinnanámskeið verður í júní og þeir sem vilja fylgjast með þegar skráning hefst geta skráð sig á netfangalista hér á forsíðunni

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *