Vinningshafi í lukkuleiknum….,



Gleðilegan sunnudag kæru vinir!

Tíminn flýgur áfram og það er komið að því að „draga“ í lukkuleiknum!

Með aðstoð Random.org og excel hef ég fundið út vinningshafa……vinningshafinn er Hildur Halldórsdóttir! Hún var svo heppin að vera í röð #61 í skjalinu hjá mér og hlýtur því að launum kökuskreytingarnámskeið hjá Gotterí & gersemum í næstu viku!

Lukkuleikur

Endilega fylgist með áfram á næstunni og það er aldrei að vita nema ég verði með fleiri skemmtilega leiki hér á síðunni 🙂

 

2 Replies to “Vinningshafi í lukkuleiknum….,”

  1. Vááá þúsund þakkir fyrir mig – ég er ekkert smá glöð með þetta 🙂 Ég hlakka til að mæta á námskeiðið hjá þér.

    Kv.Hildur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun