Þar sem námskeið eru að hefjast aftur eftir sumarfrí langar mig að bjóða einum heppnum aðila af netfangalista Gotterí og Gersema á námskeið í næstu viku!
Það eina sem þú þarft að gera er að fara á forsíðu www.gotteri.is og skrá þig á netfangalistann ef þú hefur ekki nú þegar skráð þig!
Dregið verður í lukkuleiknum sunnudaginn 25.ágúst og viðkomandi getur valið hvort hann vilji koma á bollaköku- eða kökupinnanámskeið í næstu viku 🙂
2 Replies to “Lukkuleikur”