Kökupinnar með „dýfu og rís“Þessir kökupinnar eru svooooo góðir að þú bara verður að prófa!

Ég er í það minnsta ekki Rice Krispies aðdáandi fyrir ekki neitt, það segir sig alveg sjálft 🙂

Kúlurnar eru gerðar úr súkkulaðiköku og vanillu smjörkremi, dýft í suðusúkkulaði/dökkt Candy Melts í bland og Rice Krispies stráð yfir.

Minni á að enn eru laus pláss á kökupinnanámskeiðið núna á fimmtudaginn og það er aldrei að vita nema við prófum að útbúa akkúrat þessa pinna ásamt fleirum það kvöld!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun