Myndir frá barnanámskeiðiÍ gær var ég með barnanámskeið í bollakökuskreytingum og fékk til mín fjörugan hóp af stelpum.

Það var mikil litadýrð við völd eins og myndirnar bera með sér og stóðu stelpurnar sig eins og sannkallaðir fagmenn við skreytingarnar.

Leyfum myndunum að tala sínu máli, hér á heimasíðunni er hægt að finna albúmið 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun