Gotterí og gersemar

Myndir frá barnanámskeiðiÍ gær var ég með barnanámskeið í bollakökuskreytingum og fékk til mín fjörugan hóp af stelpum.

Það var mikil litadýrð við völd eins og myndirnar bera með sér og stóðu stelpurnar sig eins og sannkallaðir fagmenn við skreytingarnar.

Leyfum myndunum að tala sínu máli, hér á heimasíðunni er hægt að finna albúmið 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *