Gotterí og gersemar

Mini brownies með rjóma og jarðaberjumÞessar litlu brownies eru tilvaldar á veisluborðið, hvort sem um er að ræða fermingarveisluna, afmælið eða í partýið.

Við buðum uppá þessar dúllur í innflutningspartýinu okkar um síðustu helgi. Ég skreytti þær svo með rjóma og jarðaberjum (notaðist við stút 2D frá Wilton).

Hér getið þið fundið uppskriftina af kökunum sjálfum en í þetta skiptið bætti ég reyndar í hana eins og 5 msk af “Organic Coffee chocolate sauce” sem er þykk íssósa og fæst í öllum helstu matvöruverslunum.

Tags:

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *