Miðvikudaginn 9.apríl eru örfá sæti laus á námskeið í kökupinnagerð.
Þar sem páskarnir eru á næsta leiti er við hæfi að föndra einhverja páskapinna ásamt þeim hefðbundnu svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Sunnudaginn 13.apríl verður einnig haldið kökupinnanámskeið fyrir börn og eru örfá sæti laus fyrir áhugasama.
Nánari upplýsingar og skráning á gotteri@gotteri.is