FrozenÞar sem Frozen æðið virðist engan endi ætla að taka ákvað ég að setja aftur inn Frozen færsluna síðan fyrr á þessu ári.

Um síðustu helgi fór ég með dætur mínar á Frozen Sing along sýningu í bíó og var þetta skemmtileg upplifun. Núna kunnu allir bíógestir textana og var gaman að fylgjast með öllum syngja með af innlifun, eiginlega alltof krúttlegt 🙂

frozen

Smellið á myndina hér fyrir ofan og þá getið þið fengið frekari upplýsingar og hugmyndir fyrir Frozen veisluna.

Frozen kveðja

Berglind

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun