Síðasta námskeið ársins á sunnudag!a069

Síðasta námskeið ársins verður haldið næsta sunnudag!

Um er að ræða námskeið í smjörkremsskreytingum á heilar kökur og fara allir þátttakendur heim með heila skreytta köku.

Skreytingarnámskeið 6.nóvember

Mynd frá námskeiðinu í gærkvöldi.

Námskeiðið verður haldið sunnudaginn 9.nóvember milli kl:13:00-17:00 í Mosfellsbæ.

Verð 13.500kr

Nánari upplýsingar er að finna hér og skráning er á gotteri@gotteri.is.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun