Gotterí og gersemar

Skemmtileg umfjöllun á Bleikt!Fyrir áhugasama þá birtist skemmtileg umfjöllun um námskeiðin á Bleikt um helgina!

Hvet alla sem hafa áhuga á kökuskreytingum og langar að læra eitthvað nýtt að skrá sig á námskeið í febrúar! Fullt er orðið á einhver námskeið en laust á önnur og svo verða aftur námskeið í apríl eftir páska fyrir þá sem missa af þessum!

Nánari upplýsingar og skráning í gegnum gotteri@gotteri.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *