Sökum eftirspurnar á barna- og unglinganámskeið í bollakökuskreytingum hefur bollakökunámskeiðinu þann 23.febrúar verið breytt í annað slíkt!
Þið sem þekkið áhugasama kökuskreytingaráhugamenn á aldrinum 10-14 ára megið því endilega láta orðið berast!
Námskeiðið verður haldið milli kl:18:00-21:00 mánudaginn 23.febrúar.
Skráning og nánari upplýsingar á gotteri@gotteri.is
Hér er hægt að sjá myndir frá fyrri námskeiðum
Verð er 9500kr og allir þátttakendur fara heim með fallega skreyttar bollakökur