Gotterí og gersemar

Bollakökukeppni á Ásbrúbollakökukeppni

Kæru lesendur og fyrrum þátttakendur á skreytingarnámskeiðum!

Mig langar að vekja athygli ykkar á skemmtilegri bollakökukeppni í næstu viku á Ásbrú!

Vegleg verðlaun í boði og ég hvet ykkur eindregið til að taka þátt!

Næstu námskeið hjá Gotterí og gersemum verða síðan haldin í lok maí og byrjun júní áður en þau fara í sumarfrí, dagsetningar auglýstar í næstu viku svo það er um að gera að fylgjast með hér á síðunni.

Kveðja,

Berglind

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *