Loksins fann ég tíma til að skella inn nokkrum námskeiðum fyrir sumarfrí!
Verð að biðjast afsökunar á þessu námskeiðsleysi undanfarið en stundum verður dagskráin aðeins of þétt til að hægt sé að leika sér við baksturinn.
Það eru ansi margir búnir að senda inn fyrirspurnir og vonandi ná allir sem hafa áhuga að tryggja sér pláss þessar dagsetningar!
Hér fyrir neðan er skipulagið og hér er hægt að finna nánari upplýsingar um námskeiðin og verð.
Hlakka til að sjá ykkur!