Gotterí og gersemar

SælkerapressanSkemmtileg umfjöllun um námskeiðin birtist á Sælkerapressunni í gær!

Getið séð umfjöllunina hér

Námskeið í smjörkremsskreytingum fyrir heilar kökur er næst á dagskrá þann 31.maí og í byrjun júní verða einnig kökupinnanámskeið og bollakökunámskeið fyrir börn & unglinga. Á myndinni hér fyrir ofan sjást þau munstur sem kennd eru á smjörkremsnámskeiðinu.

Hver vill ekki læra réttu handtökin fyrir komandi brúðkaup, útskriftir og veislur sumarsins?

Kökupinnar eru jafnt fyrir unga sem aldna.

Nánari upplýsingar og skráning á gotteri@gotteri.is

aNámskeið maí og júní 2015

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fylgstu með á Instagram