Bláber og rjómiÞað þarf ekki alltaf að vera flókið að útbúa góðan eftirrétt og eru bláber, þeyttur rjómi og súkkulaðispænir hin fullkomna blanda af einum slíkum!

Undanfarið hefur verið hægt að kaupa stórar öskjur af ótrúlega girnilegum og góðum bláberjum í Bónus og hafa þær ófáar ratað hingað í ísskápinn.

Ég átti afgang af þeyttum rjóma frá því ég útbjó vöfflur með rjóma í gær og langaði í eitthvað smá kvöldsnarl og þetta varð fyrir valinu.

Einföld, fljótleg og góð lausn í amstri dagsins!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun