Bollakökuskreytingar og sykurmassaföndurEf þú vilt verða betri í kökuskreytingum er þetta eitthvað fyrir þig!

Næsta sunnudag, 15.september mun vera boðið uppá bollaköku-skreytingarnámskeið og sykurmassa-skreytingarnámskeið hjá Gotterí og gersemum.

Hægt er að finna allar nánari upplýsingar um námskeiðin hér á heimasíðunni og eru enn örfá pláss laus á báðum námskeiðum fyrir áhugasama.

Nánari upplýsingar og skráning á gotteri@gotteri.is

Myndir frá bollakökunámskeiði hjá Gotterí og gersemum

Fleiri myndir er að finna hér undir myndir frá námskeiðum 🙂

Sykurmassaskraut getur verið notað á ýmsa vegu, á kökur, bollakökur, kökupinna og jafnvel sem borðskraut. Það er ekkert skemmtilegra en að setjast niður og dúllast og föndra með sykurmassa/gumpaste og það er hægt að útbúa það skraut löngu áður en almennur undirbúningur fyrir veisluna hefst.

Sykurmassaskraut – hugmyndir

216684_154476551379572_593974815_n

 

 

 

4 Replies to “Bollakökuskreytingar og sykurmassaföndur”

 1. Sæl langaði að vita hvort það er eitthvað namskeið a döfinni i sykurmassagerð eða gum paste gerð. Hvort,hvenær og hvað það kostar ?
  Kveðja ragnheiður

 2. MIg langar á skreytingarnámskeið á sunnudaginn. ER pláss og hvar er þetta og hvernig greiðir maður þetta.
  kveðja
  Þórunn

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun