Ef þú vilt verða betri í kökuskreytingum er þetta eitthvað fyrir þig!
Næsta sunnudag, 15.september mun vera boðið uppá bollaköku-skreytingarnámskeið og sykurmassa-skreytingarnámskeið hjá Gotterí og gersemum.
Hægt er að finna allar nánari upplýsingar um námskeiðin hér á heimasíðunni og eru enn örfá pláss laus á báðum námskeiðum fyrir áhugasama.
Nánari upplýsingar og skráning á gotteri@gotteri.is
Myndir frá bollakökunámskeiði hjá Gotterí og gersemum
Fleiri myndir er að finna hér undir myndir frá námskeiðum 🙂
Sykurmassaskraut getur verið notað á ýmsa vegu, á kökur, bollakökur, kökupinna og jafnvel sem borðskraut. Það er ekkert skemmtilegra en að setjast niður og dúllast og föndra með sykurmassa/gumpaste og það er hægt að útbúa það skraut löngu áður en almennur undirbúningur fyrir veisluna hefst.
Sykurmassaskraut – hugmyndir
Sæl langaði að vita hvort það er eitthvað namskeið a döfinni i sykurmassagerð eða gum paste gerð. Hvort,hvenær og hvað það kostar ?
Kveðja ragnheiður
getur þú skráð mig
Þórunn Ásmundardóttir.
190257-2159
Kambasel 36
109 Reykjavík
MIg langar á skreytingarnámskeið á sunnudaginn. ER pláss og hvar er þetta og hvernig greiðir maður þetta.
kveðja
Þórunn
Sæl Þórunn
Já það er enn laust á skreytingarnámskeiðið á sunnudaginn. Það byrjar kl:15:00, sendu mér endilega línu á gotteri@gotteri.is og ég gef þér nánari upplýsingar.