Bleikar bollakökurÞað er ekki annað hægt en lífga uppá þessa gráu, blautu daga með einhverju litríku 🙂

Þessar bleiku dúllulegu bollakökur eru ekkert nema sítrónu bollakökurnar mínar í dulbúningi, eina sem þú þarft að gera er að setja annan matarlit í kremið en gulan/grænan frá þeirri uppskrift.

Þetta er einföld og fljótleg uppskrift sem tekur lítinn tíma að undirbúa og mæli ég með að allir prófi um helgina. Auðvitað hvet ég ykkur síðan til að velja liti á ykkar kökur sem gleðja hjartað 🙂

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun