Fullt er orðið á kökuskreytingarnámskeið októbermánaðar en enn eru nokkur pláss laus á öllum námskeiðum í nóvember.
Endilega kíkið á úrvalið og skráið ykkur með fyrirvara til að tryggja ykkur pláss á þessu ári!
Hér er hægt að finna allar nánari upplýsingar um námskeiðin sem í boði eru
Sæl
Hvenær helduru að næsta bollaköku-smjörkremsskreytinganámskeið verði hjá þér?
Sæl Inga – næsta bollakökunámskeið er þann 8.nóvember í Námsflokkunum í Hfj. Skráning og nánari upplýsingar fara fram í gegnum http://www.nhms.is
Bestu kveðjur,
Berglind