Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á námskeið á þessu ári.
Örfá sæti eru laus í nóvember og að auki við þau sem eru auglýst hér að neðan verð ég með bollakökuskreytingar í Námsflokkunum í Hafnarfirði þann 8.nóvember og fer skráning fram í gegnum síðuna þeirra www.nhms.is
Nánari upplýsingar um öll námskeið er að finna hér – Kökuskreytingarnámskeið
Hef áhuga á kökuskreytingum, heilum kökum. Ef það er laust í kvöld gæto ég mætt.
GSM: 6920227
Kærar þakkir
Kristín Þórarinsdóttir