Gotterí og gersemar
Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Leit í bloggum
Leit á síðum
Leita eftir flokkum
Á grillið
Afmæli
Bakstur
Bollakökur
Brúðkaup
Eftirréttir
Ferming
Gotteri
Hollusta
Hrekkjavaka
Ís
Jól
Kökupinnar
Kökur
Matur
Námskeið
Páskar
Salöt, Sósur og Meðlæti
Smáréttir
Sumar
Tilefni
Uppskriftir
Veislur

Forsíðukakan sem gleymdistÍ haust bakaði ég forsíðuköku fyrir kökublað MBL en var að átta mig á því ég hef ekki sett eina einustu mynd af henni hingað inn.

Ég var reyndar í algjörum flýti að ná með kökuna í myndatöku og tók því ekki eina einustu mynd sjálf svo þessi fallega forsíðumynd verður að duga okkur.

Um er að ræða tæplega 2 x Betty Crocker mix með kaffi- og súkkulaðismjörkremi á milli og vanillukremi á hliðunum. Ég bakaði sex botna sem voru 15 cm í þvermál en notaði aðeins fimm. Þrjá setti ég í neðri hlutann og plaststoðir og pappaspjald á milli áður en næstu tveir komu ofan á. Síðan litaði ég hluta af vanillu smjörkreminu á hliðunum, var búin að slétta hvíta hlutann þegar ég setti smá og smá af öðrum litum á og dró létt til með spaða.

Ég var að gera frumraun mína með smá abstrakt skreytingu og langar mig að prófa mig aðeins meira áfram í því á næstunni því þetta kom virkilega skemmtilega út.

Fallega skiltið pantaði ég eins og svo oft áður hjá Hlutprent.

Í 15 ára afmæli elstu dóttur minnar prófaði ég líka svipaða útgáfu af köku en þið getið lesið ykkur til um þá frétt hér.

Aðrar spennandi færslur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Fylgstu með á Facebook

Fylgstu með á Instagram

Fylgstu með í tölvupósti


Nýlegar færslur