Súkkulaði og karamellu bananabrauðUppskrift

 • 3 vel þroskaðir bananar
 • 110 gr brætt smjör
 • 110 gr púðursykur
 • 1 egg
 • 1 tsk vanilludropar
 • 1 tsk matarsódi
 • ½ tsk salt
 • 120 gr hveiti
 • 60 gr bökunarkakó
 • 200 gr MILKA caramel súkkulaði, gróft saxað

Aðferð

 1. Stappið bananana og bræðið smjörið.
 2. Hrærið saman banana, smjör, púðursykur, egg og vanilludropa.
 3. Bætið þurrefnunum útí og loks súkkulaðibitunum.
 4. Smyrjið ílangt brauðform mjög vel og bakið við 175°C í um 45 mínútur.

Tags:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun