Gotterí og gersemar

Fyllt grilluð epliHér kemur enn ein dásemdar uppskriftin af góðum eftirrétti á grillið fyrir sumarið!

Uppskrift

  • Jonagold epli
  • Súkkulaði- og hnetusmjör
  • Musli
  • MILKA-Caramel súkkulaði

Aðferð

  1. Kjarnhreinsið eplin og holið að innan, gott að skilja um 1-1,5cm hjúp af epli eftir allan hringinn.
  2. Fyllið með söxuðu MILKA súkkulaði, musli og súkkulaði- og hnetusmjöri þar til eplið er vel fullt.
  3. Pakkið inn í álpappír og snúið aðeins á grillinu á lágum hita í um 10 mínútur.
  4. Berið fram volgt með ís og karamellusósu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *