Í júlí var ég beðin um að vera matgæðingur Vikunnar og var það skemmtilegt verkefni. Ég tók saman einfaldar uppskriftir sem henta flestum ásamt því sem ég úbjó eina hnallþóru sem krefst aðeins meiri vinnu. Hér fyrir neðan getið þið séð greinina og uppskriftirnar í heild sinni.
Hvar fékkstu þessar æðislegu krukkur/glös???
Sæl Ingibjörg
Þessar krúsir fást í Nettó og eru yndislega krúttlegar 🙂
Kv.Berglind