BláberjapæBláberjapæ

 • 150gr mjúkt smjör
 • 150gr Dansukker sykur (4 msk að auki til að velta berjunum uppúr)
 • 150gr hveiti
 • 250gr bláber
 • 20gr kókosflögur
 • 70gr súkkulaðidropar (gróft saxað suðusúkkulaði)

 1. Hrærið saman smjör, sykur og hveiti
 2. Smyrjið form/fat með smjöri og setjið megnið af deiginu á miðjuna og ýtið til hliðanna og upp á kantinn (geymið smá til að dreifa yfir).
 3. Veltið bláberjunum uppúr sykrinum og hellið yfir botninn.
 4. Stráið kókosflögum og súkkulaðidropum yfir bláberin og myljið að lokum restina af deiginu yfir.
 5. Bakið í 180 gráðu heitum ofni í 20-25 mínútur eða þar til kanturinn er orðinn vel gylltur.
 6. Berið fram volga með ís/rjóma.

Allt hráefni í þessa uppskrift fæst í Nettó

One Reply to “Bláberjapæ”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun