Ýmislegt til leiguEftir fjöldan allan af fyrirspurnum varðandi standa og kökuform hef ég ákveðið að leigja þeim sem hafa áhuga á eitt og annað í þeim efnum.

Hér á síðunni er kominn nýr undirflokkur þar sem þið getið skoðað úrvalið.

plexistandur

Meðal annars er hægt að leigja þennan dásamlega fallega plexistand sem væri tilvalinn fyrir brúðkaupsveislur sumarsins.

Einnig er fjöldinn allur af kökuformum og eflaust kemur eitthvað fleira til með að bætast þarna við. Algjör óþarfi er að kaupa og eiga alla þessa hluti og svo er auðvitað ekki alltaf allt til hérlendis svo vonandi getið þið nýtt ykkur þetta.

Hér getið þið skoðað úrvalið, TIL LEIGU

One Reply to “Ýmislegt til leigu”

 1. Sæl Berglind
  Ert þú enn að leigja kökustanda? Langar að leigja einn ferkantaðan 5 hæða ef hann er til.
  Kveðja
  Freydís

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun