Áramóta eftirrétturinna107

Þessi eftirréttur er orðinn fastur liður hér á jólum eða áramótum til skiptis við Toblerone súkkulaðimúsina þar sem ómögulegt er að gera upp á milli þeirra.

Ef ykkur vantar fljótlegan, léttan og yndislega góðan eftirrétt mæli ég með þessum uppskriftum.

Hér finnið þið uppskrift af hefðbundinni súkkulaðimús

Hér finnið þið uppskriftina af Toblerone súkkulaðimús

Þessar skálar eru í uppáhaldi hjá mér þessa dagana eins og þið hafið líklega tekið eftir en þær eru einfaldlega svo litlar, krúttlegar og passlegar fyrir eftirrétti að ég bara ræð ekki við mig. Ef þið eruð að fá marga gesti í mat og eigið ekki endilega skálar fyrir alla er sniðugt ráð að kaupa lítil plast-rauðvínsglös á fæti og útbúa þannig lítinn skammt fyrir alla.

Allt hráefni í báðar þessar uppskriftir fæst í Nettó

One Reply to “Áramóta eftirrétturinn”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun