Gotterí og gersemar

PiparmöndlubitaraIMG_1196

Súkkulaðibitar með piparmöndlum

  • 250 gr 70% súkkulaði
  • 100 gr mjólkursúkkulaði
  • 150 gr Til hamingju piparmöndlur

aIMG_1203

  1. Bræðið báðar tegundir af súkkulaði í sitthvorri skálinni.
  2. Klæðið um 20 x 20 cm form með bökunarpappír.
  3. Hellið fyrst 70% súkkulaðinu og sléttið úr, dreifið þessu ljósa síðan óreglulega yfir og dragið það saman við þetta dökka með endanum á skeið (með þessu móti myndast marmaraáferð á súkkulaðið).
  4. Saxið piparmöndlurnar niður og stráið yfir súkkulaðiblönduna strax þegar þið hafið blandað ljósa súkkulaðinu saman við það dökka.
  5. Frystið/kælið og brjótið í hæfilega stóra bita þegar storknað.

aIMG_1192

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Fylgstu með á Instagram