Frosið jógúrtsnakk⌑ Samstarf ⌑
Frozen yoghurt bark

Hér kemur tilvalið snakk sem hentar vel sumar jafnt sem vetur! Þetta er klárlega hollari kostur en margt annað og tekur stuttan tíma að útbúa.

Hollt snakk

Frosið jógúrtsnakk

 • 1 dós grísk jógúrt (350 g)
 • 1 msk agave sýróp
 • 1 msk bökunarkakó
 • 5 msk Granóla frá Til hamingju
 • 50 g Hnetur og ávextir frá Til hamingju
 1. Blandið saman með sleif jógúrti, sýrópi og bökunarkakó.
 2. Smyrjið á bakka/fat íklætt bökunarpappír svo um ½ cm þykkt lag myndist.
 3. Saxið niður hnetur og ávexti og stráið yfir ásamt granóla.
 4. Frystið í að minnsta kosti 3 klst og brjótið þá niður í bita.
 5. Gott er að eiga molana í vel lokuðu boxi í frystinum.
Musli

Megið endilega fylgja Gotterí á INSTAGRAM líka

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun