Gotterí og gersemar
Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Leit í bloggum
Leit á síðum
Leita eftir flokkum
Á grillið
Afmæli
Bakstur
Bollakökur
Brúðkaup
Eftirréttir
Ferming
Gotteri
Hollusta
Hrekkjavaka
Ís
Jól
Kökupinnar
Kökur
Matur
Námskeið
Páskar
Salöt, Sósur og Meðlæti
Smáréttir
Sumar
Tilefni
Uppskriftir
Veislur

Súkkulaði smákökur með valhnetumSúkkulaðismákökur með valhnetum

 • 175 g sykur
 • 120 g smjör við stofuhita
 • 1 tsk vanilludropar
 • 1 egg
 • 60 g 70% súkkulaði (brætt og kælt lítillega)
 • 130 g hveiti
 • 2 msk bökunarkakó
 • ½ tsk lyftiduft
 • ½ salt
 • 100 g saxaðar valhnetur frá “Til hamingju”
 • 70 g súkkulaðidropar

 1. Þeytið saman sykur, smjör, vanilludropa og egg.
 2. Bætið bræddu súkkulaðinu saman við blönduna.
 3. Setjið næst hveiti, bökunarkakó, lyftiduft og salt í blönduna og skafið vel niður á milli.
 4. Að lokum fara saxaðar valhneturnar saman við (geymið smá af þeim þar til síðar, um það bil ¼ af blöndunni).
 5. Setjið um eina matskeið af blöndu á bökunarpappír fyrir hverja köku (blandan gefur um 24-28 kökur) og hafið svolítið bil á milli þar sem deigið lekur niður við bakstur.
 6. Stráið nokkrum súkkulaðidropum yfir kökurnar ásamt restinni af hnetunum og bakið við 180°C í 12-15 mínútur.

Mmmm….. þessar voru guðdómlegar aðeins volgar með ískaldri mjólk!

Tags:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Fylgstu með á Facebook

Fylgstu með á Instagram

Fylgstu með í tölvupósti


Nýlegar færslur