Gotterí og gersemar
Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Leit í bloggum
Leit á síðum
Leita eftir flokkum
Á grillið
Afmæli
Bakstur
Bollakökur
Brúðkaup
Eftirréttir
Ferming
Gotteri
Hollusta
Hrekkjavaka
Ís
Jól
Kökupinnar
Kökur
Matur
Námskeið
Páskar
Salöt, Sósur og Meðlæti
Smáréttir
Sumar
Tilefni
Uppskriftir
Veislur

Partýostur með chili ívafi⌑ Kynning ⌑

Ég er alltaf í tilraunastarfsemi með bakaða osta, ég hreinlega fæ ekki nóg af þeim! Hér kemur skemmtileg útfærsla sem bragð er af og hentar vel fyrir hvaða veislu, saumaklúbb eða kósýkvöld sem er.

Partýostur með chili ívafi uppskrift

  • 1 stk Höfðingi
  • 3 msk hunang
  • 3 msk Chilisulta
  • Til hamingju Chili hrískökur
  • Til hamingju Chili jarðhnetur

Hitið ostinn á bökunarpappír/í eldföstu fati við 180°C í um 15 mínútur. Hellið sultu og hunangi yfir hann þegar hann kemur úr ofninum ásamt gróft söxuðum chili hrískökum og  chili jarðhnetum. Gott er að bera ostinn fram með góðu kexi og salami skinku.

Tags:

Leave a Reply

Your e-mail address will not be published. Required fields are marked *

Nýlegar færslur

Vinsælar færslur

Fylgstu með á Instagram