Rjómaostur með sweet chiliÞetta er mögulega einfaldasti partýréttur aldarinnar! Tekur örfáar mínútur að útbúa og slær alltaf í gegn.

Rjómaostur með sweet chili

 • 1 pakki rjómaostur frá „Gott í matinn“
 • Sweet chili sósa
 • Ferskur kóríander
 • Ritz kex eða annað kex

 1. Hvolfið rjómaostinum á fallegan disk.
 2. Hellið ríkulega af Sweet chili sósu yfir og nóg af kóríander.
 3. Njótið með góðu kexi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Flokkar

0
  0
  Karfan þín
  Karfan er tómNetverslun