Rjómaostur með sweet chili



Þetta er mögulega einfaldasti partýréttur aldarinnar! Tekur örfáar mínútur að útbúa og slær alltaf í gegn.

Rjómaostur með sweet chili

  • 1 pakki rjómaostur frá „Gott í matinn“
  • Sweet chili sósa
  • Ferskur kóríander
  • Ritz kex eða annað kex

  1. Hvolfið rjómaostinum á fallegan disk.
  2. Hellið ríkulega af Sweet chili sósu yfir og nóg af kóríander.
  3. Njótið með góðu kexi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun