Berjabakki með ostum



Verslunarmannahelgin er handan við hornið og ostabakkar eru málið hvort sem þið ætlið að vera heima í kósý, í útilegu, sumarbústað eða hvar sem er!

Hér eru á ferðinni Dala Höfðingi, Kastali og Camenbert með alls kyns berjum, jarðaberjasultu, kexi og ristuðu baguette.

Tags:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun