Gotterí og gersemar
Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Leit í bloggum
Leit á síðum
Leita eftir flokkum
Á grillið
Afmæli
Bakstur
Bollakökur
Brúðkaup
Eftirréttir
Ferming
Gotteri
Hollusta
Hrekkjavaka
Ís
Jól
Kökupinnar
Kökur
Matur
Námskeið
Páskar
Salöt, Sósur og Meðlæti
Smáréttir
Sumar
Tilefni
Uppskriftir
Veislur

Avókadó franskar með sriracha majónesiaIMG_7342

Prófaði í fyrsta skipti að gera avókadó franskar um daginn og jommí þessar voru æði!

Avókadó franskar með sriracha majónesi

Franskar

 • 2 þroskuð en stíf Avókadó
 • 60 gr hveiti
 • 70 gr kókosmjöl
 • 2 egg
 • 1 msk vatn
 • 4 tsk hvítlauksduft
 • 2 tsk paprikuduft
 • 1 tsk salt
 • ½ tsk pipar

Sriracha majónes

 • 3 msk majónes frá E. Finnsson
 • 3 msk grísk jógúrt
 • 1 msk Sriracha sósa
 • 1 tsk sítrónusafi/limesafi
 • Pipar eftir smekk

aIMG_7362

 1. Hitið ofninn 210°C
 2. Gerið ofnskúffu/grind tilbúna með bökunarpappír.
 3. Helmingið avókadó eftir endilöngu og skerið í hæfilega stórar franskar, um það bil 5-7 stykki.
 4. Blandið öllum kryddum saman í eina skál.
 5. Hrærið saman egg og vatn í einni skál og setjið til hliðar.
 6. Setjið hveiti og helminginn af kryddblöndunni í skál og blandið saman.
 7. Setjið kókosmjöl og hinn helminginn af kryddblöndunni í skál og blandið saman.
 8. Dýfið hverjum bita fyrst í hveitiblönduna, þá eggjablönduna og að lokum í kókosmjölið og raðið á bökunarpappírinn.
 9. Bakið í ofninum í 10-12 mínútur, snúið þá við og bakið áfram í 2-4 mínútur.
 10. Hrærið öllum hráefnum saman í majónesið á meðan franskarnar bakast.

aIMG_7390

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Vogabæ

Aðrar spennandi færslur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Fylgstu með á Facebook

Fylgstu með á Instagram

Fylgstu með í tölvupósti


Nýlegar færslur