Ostabakkahugmynd



Það er fátt skemmtilegra en útbúa ostabakka. Þennan útbjó ég fyrir páskana fyrir Gott í matinn og þessi samsetning sló í gegn hjá ungum sem öldnum á heimilinu!

Á bakkanum eru eftirfarandi ostar:

  • Havarti með pipar
  • Gouda sterkur
  • Cheddar
Skar þá ýmist í teninga, lengjur eða sneiðar

Annað meðlæti er:
  • Kex
  • Salami
  • Hráskinka
  • Ólífur
  • Fíkjur
  • Döðlur
  • Fíkjusulta
  • Melóna
  • Bláber
  • Hnetur

Ostabakkar eiga alltaf við, hvort sem um er að ræða í veislur eða bara fyrir kósýkvöld!

Tags:

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Flokkar

0
    0
    Karfan þín
    Karfan er tómNetverslun